Episode III: Revenge of the Sith er bandarísk kvikmynd frá árinu 2005. Leikstjóri og handritshöfundur var George Lucas, tónlistin er eftir John Williams. Aðalpersónurnar eru Anakin Skywalker, Obi-Wan Kenobi og Padmé Amidala, leikin af Hayden Christensen, Ewan McGregor og Natalie Portman.
Aðalpersónurnar
Community content is available under CC-BY-SA unless otherwise noted.