FANDOM


Includes CC-BY-SA content from Wikipedia's Natalie Portman article (authors)

Natalie Portman (fædd 9. júní 1981 í Jerúsalem) er bandarísk leikkona. Portman er einkabarn foreldra sinna. Faðir hennar er læknir frá Ísrael] og móðir hennar er listakona frá Ohio. Hún flutti til Washington DC þegar hún var enn þá mjög ung. Eftir að hafa flutt norkkum sinnum settist fjölskyldan að í New York, þar sem hún á enn heima í dag. Hún útskrifaðist með ágætiseinkunn. Góður námsárangur hennar gerði henni kleift að komast í Harvard. 

Natalie var ekki nema ellefu ára þegar umboðsmaðurinn hennar uppgvötaði hana. Þrýst var á hana að gerast fyrirsæta en hún valdi frekar að verða leikkona. Hún var í mörgum beinum útsendingum en fékk sitt fyrsta hlutverk í sterkri mynd sem Matilda í Leon: The professional.

Community content is available under CC-BY-SA unless otherwise noted.